Gay Christian EuropeLGBT Christian Europe

Velkomin á Kristnir Samkynhneigðir í Evrópu

Gay Christians in Europe

Kristnir Samkynhneigðir í Evrópu býður uppá upplýsingar og stuðning á mörgum tungumálum fyrir kristið fólk í öllum söfnuðum Evrópu, sem eru samkynhneigðir, tvíkynhneigðir, trans eða í vafa um sína kynhneigð, á þeirra eigin tungumáli.

Hér má finna kirkjur* sem bjóða LGBT fólk velkomið og stuðningshópa í þínu landi, einnig bækur um samkynhneigð og kristna trú á þínu tungumáli. Lestu vitnisburð annarra kristinna homma, lesbía, trans eða tvíkynhneigðra í þínu landi.

* Það þarf leyniorð til að komast inná “Kirkjur” svæðið. Vinsamlega hafið samband við okkur til að fá aðgang.

Um Kristnir Samkynhneigðir í Evrópu

Kristnir Samkynhneigðir í Evrópu varð til vegna þarfar á slíku í Evrópu, og til þess að ná til hinsegin kristinna um alla Evrópu, á þeirra eigin tungumáli.

Við styðjum kristna homma, lesbíur, tvíkynhneigða og transgender um alla Evrópu í öruggu og umhyggjusömu umhverfi. Markmið okkar er að styðja hvern einstakling á sinni vegferð, hvaða söfnuði sem hann tilheyrir, og hvort sem viðkomandi hefur fengið köllun til skírlífis eða trúir því að Guð blessi sambönd samkynhneigðra. Við bjóðum líka velkomna alla þá sem eru forvitnir um kristna trú.

Markmiðið er að vísa kristnum hommum, lesbíum, transgender og tvíkynhneigðum á hópa, kirkjur og upplýsingar í þeirra heimalandi, ásamt því að byggja upp samfélag hér á netinu og utan þess.

Spiritual Retreat

House for spiritual retreat

Our last Retreats have been an absolute success and a very blessed time.
Unfortunately, there is NO retreat in 2017, unlike what may have been heard from other sources. This is official.

However, we will aim to have a GCE retreat in 2018, in France. Please check back for details nearer the time.

More details...

Share |

Terms of Use | Privacy Policy